TILBOÐSBEIÐNI

 In

1

Tilboðsbeiðni í burðarvirki úr krosslímdu timbri. Gögn sem við þurfum að fá eru arkitektateikningar þ.e. grunnmynd, snið og útlit. Teikningaformið er fyrst og fremst PDF en gott er að fá dwg líka og/eða módel. Við þurfum að vita nákvæma staðsetningu á byggingunni, hvort það eigi að vera sýnilegt timbur í veggjum og loftum, ennfremur hvers konar þakuppbygging er áætluð.