TILBOÐSGERÐ

 In

2

Við sendum frá okkur tilboð og iðulega mynd af burðarvirkinu. Tilgreinum hvað er innifalið en það sem við bjóðum er burðarvirkjahönnun, gerð burðarvirkjateikninga, efnisöflun timbureininga, límtrébita/súla og standard festingaefnis. Við getum einnig gefið verð í uppsetningu ef þess er óskað.

Við sendum frá okkur vönduð tilboð með sundurliðuðum verðum. Tilboðsgerðin tekur alla jafna um 2-5 vikur. Hluti verðsins er háður breytingum á gengi evru.