UPPSETNING
6
Element getur séð um uppsetningu timbureininga fyrir sína viðskiptavini. Við sjáum þá um uppsetningu burðarvirkja okkar hluta og útvegum þau tæki og búnað sem þarf til verksins. Alla jafna er uppsetningargengið 4-5 menn.
Þegar uppsetningu Element er lokið er næsti verkþáttur að þétta bygginguna og setja í glugga og hurðir.