Verkefnið er 120 herbergja hótel í Suðursveit. Miðjubygging er krosslímt timbur, rifjaplötur (KLT með álímdum límtrébitum) og stálstyrkingar. Forsmíðaðar baðherbergiseiningar hífðar inn á plötur í uppsetningu. Mikið af sýnilegu timbri er í veggjum lofti og þökum.

  • 15.500 fermetrar af einingum
  • Burðarþolshönnun og efnisöflun
  • Uppsett sumar 2023
  • Verkkaupi Þverártindsegg ehf.
  • Arkitektar: Batteríið