Um er að ræða 19 raðhús í 6 lengjum í Urriðaholti rétt við golfvöllinn Odd. Tvær hæðir af krosslímdu timbri auk stiga. Veggir og loft eru klædd í bland við sýnilegt timbur. Element sá um burðarþolshönnun og efnisútvegun. Verkefnið er svansvottað.

  • 7.300 fermetrar af einingum
  • Burðarþolshönnun og efnisöflun
  • Uppsett sumar 2022
  • Verkkaupi: Vistbyggð ehf.
  • Arkitekt: Arkís arkitektar