ELEMENT EHF
Snjallar byggingarlausnir
Krosslímdar timbureiningar og forsmíðuð baðherbergi

ELEMENT EHF
Við flytjum inn krosslímt timbur frá austurríska framleiðandanum KLH Massivholz GmbH.
ELEMENT EHF
Við flytjum inn tilbúin baðherbergi frá framleiðandanum Greenbox A/S.

Fyrirtækið
Element ehf. flytur inn krosslímt timbur frá austurríska framleiðandanum KLH Massivholz GmbH og baðherbergiseiningar frá danska framleiðandanum Greenbox A/S.
Í gegnum verkefni okkar með krosslímt timbur og tilbúin baðherbergi höfum við aflað okkur mikillar sérþekkingar og reynslu sem nýtist viðskiptavinum okkar. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa einnig margra ára reynslu úr byggingageiranum.
Teymið
Teymið samanstendur af einstaklingum með mismunandi bakgrunn og styrkleika en eitt markmið, þ.e. að bjóða framúrskarandi þjónustu í öllum okkar verkefnum.
Við njótum þess að vinna að verkefnum okkar og tökum fagnandi nýjum áskorunum.



Þjónustan
Við nýtum áralanga reynslu okkar úr byggingargeiranum og áunna sérþekkingu til þess að veita viðskiptavinum okkar heildarþjónustu hvað varðar krosslímt timbur og forsmíðuð baðherbergi.
Með því að koma snemma inn í hönnunarferlið getum við hámarkað nýtingu, lágmarkað kostnað og samræmt mismunandi sjónarmið.
Við bjóðum:
- Ráðgjöf
- Verkefnastjórnun
- Hönnun burðarvirkja & teikningagerð
- Efnisöflun og skipulag
- Uppsetningu

Svansvottuð framleiðsla á krosslímdu timbri


