33 forsmíðuð baðherbergi af flottum standard. Tvær týpugerðir. Gólfhitakistur íbúða voru settar í skáp sem er aðgengilegur innan úr baðherberginu. Húsið er uppsteypt 4 hæða blokk.