Verkefnið er 150 fermetra sumarhús á glæsilegum útsýnisstað í Hvalfjarðarsveit. Element útvegaði Svansvottað krosslímt timbur í burðarvirkið, ál/tré glugga ásamt timburklæðningu.

  • 570 fermetrar af Svansvottuðu krosslímdu timbri frá KLH
  • Burðarþolshönnun og efnisöflun
  • Gluggar og hurðir – Frame-IC ál/tré frá Idealcombi
  • Klæðning – Skyline Kontrast greniklæðning frá Ladenburger
  • Arkitekt: Teiknivangur