Verkefnið er þriggja hæða fjölbýlishús í Úlfarsárdal. Element útvegaði Svansvottað krosslímt timbur í burðarvirkið.

  • 2.600 fermetrar af Svansvottuðu krosslímdu timbri frá KLH
  • Uppsett: 2022
  • Verkkaupi: Starfandi ehf.
  • Arkitekt: T.ark arkitektar