Verkefnið er 11 íbúða fjölbýlishús sem staðsett er á glæsilegum útsýnisstað við Reyðarfjörð. Svansvottað krosslímt timbur í veggjum, loftum og þaki með álímdum öndunardúk. Uppsetningartíminn var um tvær og hálf vika.

  • 2.800 fermetrar af krosslímdu timbri
  • Burðarþolshönnun og efnisöflun
  • Uppsett september 2024
  • Verkkaupi Launafl ehf.
  • Arkitekt: KJ Hönnun